7.2.2007 | 00:33
Dónablogg
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2007 | 15:53
Umferðin og ég
Til að þóknast Maríu er hér smá táslublogg. Tálurnar mínar eru sætar og krúttlegar. Að vísu þyrfti að klippa neglurnar og jafnvel skafa undan þeim, en það krefst þess að ég þurfi að beygja mig og það er aðeins of mikil líkamleg áreynsla.
Búið í bili, bæ!
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.2.2007 | 19:40
Nenni ekki að blogga
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.2.2007 | 09:02
Morðið á hinni mér
Flensuvertíðin ennþá í fullum blóma og ég föst heima með hundveika Írisi sem er með 7faldan háls.
Knús á línuna.
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2007 | 19:47
Í upphafi var orðið
Foreldrar á leið austur á bóginn um helgina og þá verður haldið kaffiboð með hnallþórum og brauðtertum. Svo fékk ég afskaplega skemmtilegar fréttir frá Svíþjóð. Reikna með að fara með mig sjálfa og afkvæmi í kringum 10. júní, taka líklega bílaleigubíl í Köben og bruna svo yfir brúna til Sverige. Örvæntið eigi, ég kem aftur, nema að svíjarnir setji mig í pott og éti.
Yfir og út.
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2007 | 17:31
Sveitt
Bloggið verður ekki lengra að sinni þar sem upp gaus gífurleg skítafýla hér við hliðina á mér og sonurinn virðist hafa eitthvað að fela.
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2007 | 12:23
Gefandi og drepfyndið...
Enn og aftur var verið að ræða karlmannsleysi mitt innan veggja heimilisins. Unglingurinn vill alls ekki að ég eignist kærasta, það er bara alls ekki við hæfi. Hinsvegar má ég alveg eignast eiginmann??? Eiginmaður er eiginlega nauðsynlegur svo ég verði ekki alein á elliheimilinu. Þarna skaut ég inn í að mig langaði bara alls ekki til að veslast upp á elliheimili með eða án eiginmanns. Unglingurinn horfði á mig hneyksluð og sagði að ég yrði að fara á elliheimili, meira að segja langaði henni að fara á elliheimili sjálfri. Ég spurði afhverju í ósköpunum hún vildi það. Svarið var stutt og laggott. "Nú til að fá frítt í ræktina auðvitað!"
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2007 | 10:48
Iddsí biddsí spæder
Vor í lofti og klakinn á bílastæðinu bráðnar með hraði. Óhh hvað það verður notalegt að geta labbað án þess að þurfa að hnykla rassinn til að halda jafnvægi. Var næstum búin að fljúga á afturendan þegar ég tiplaði yfir svellið á sunnudagsnóttina og það hefði ekki verið gott.
Játa mig sigraða fyrir Sæunni, manneskjan er ofvirk og það er ekki séns að ég nenni að hanga 12 tíma í ræktinni á einni viku! Er komin í fit&fab keppni við sjálfa mig bara
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2007 | 20:29
Aðgerðir Kompás
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2007 | 12:37
Buhu
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)