11.12.2006 | 19:27
Jólasveinar 1 og átta
Og þar sem barnið verður nú 9 ára þótti mér vera komið að stund sannleikans. Núna er bara einn sem trúir fyrir utan mig sjálfa það er að segja.
Stærðfræðiprófið verður tvísýnt. Gæti alveg hafa náð en svo gæti ég líka alveg hafa ekki náð. Hef ekki grænan grun um það. Veit allavega að ég er illa haldin af logaritmablindu.
kl 16:00 á miðvikudag er ég búin. Ohhh glorí glorí halelúja!
Ohhhh hvað það verður gott að liggja á sólbekk og drekka pina colada eftir tæpar 2 vikur.
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2006 | 08:06
Þriðja og næstsíðasta
Steini! Vertu velkominn heim í kuldann og vosbúðina.
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2006 | 23:52
14 tíma lærdómstörn í dag
Ætla svo að detta rækilega í það um næstu helgi!
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2006 | 10:29
Upp á stól....
Stærðfræðin á núna hug minn allan. Annað próf sem er tvísýnt með. Efni annarinnar jafngildir 4 önnum í menntaskóla og því er mikið sem þarf að fara yfir.
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.12.2006 | 19:13
Léttir
Næst á dagskrá er stærðfræðipróf á mánudag. Þetta mjakast.
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.12.2006 | 09:06
Mamma mín
Krossið putta fyrir mig.
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.12.2006 | 11:16
Óþægilegt símtal
Mér er samt spurn, þarf maður ekki að hafa öðlast próftökurétt áður en maður er boðaður í próf? Eða allavega í það minnsta hafa borgað skólagjöldin? Mér finnst þetta frekar skondið.
Í dag er dagur bókfærslunnar. Hér verður setið við borð fram á nótt og svo munu nemar fyrsta árs viðskipta og raunvísindadeildar háskólans á Akureyri þreyja próf í fjárhagsbókhaldi klukkan nákvæmlega 14:00 að staðartíma á morgun.
Rassatinn minn fær hvorki bón né djúphreinsun í jólagjöf þessi jólin. Hann er í ónáð og veskið er í fýlu við hann.
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.12.2006 | 14:18
Hoppandi tindabykkjur frá Grindavík
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.12.2006 | 10:56
1 down 3 to go
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2006 | 21:02
Það er bara svona
Rassatinn ennþá á verkstæði. krakkarnir komnir með jólaklippinguna. Ég búin að kaupa skitutöflur fyrir ferðina. Próf klukkan 9 í fyrramálið og ég er stressuð. Borðtölvan komin af verkstæði, straujuð og fín. Dimmt og drungalegt úti. Jólin eru að koma.
Stolið af Sollu bloggi.
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)