Til hamingju pabbi

Pabbi gamli er 60 ara i dag, mamma naer honum eftir 8 ar eda svo. Vona ad thu eigir godan dag gamli.
Litid ad fretta hedan nema ad thad er sma veltingur og thvi var famennt i morgunmatnum. Their sem eru a ferli eru allir velvopnadir sjoveikisplastrum og sjoveikisarmbondum. A morgun er thad Aruba og svo verdur silgt aftur til Miami.
Eg spai sjalfri mer einstaklega asnalega aramotum. Og bjakk hvad eg er komin med mikid oged af tilgerdarlegum amerikonum. Blanda frekar gedi vid gaurinn fra Bali sem vinnur vid ad bona stigahandridid, veit ekki hvad hann heitir en nefni hann bara Sigga.

Costa Rica

Er i Costa Rica i dag. For inn i regnskoginn i morgun og skellti mer i reidtur. Jarpur gamli var adeins of viljugur og thurfti eg oftar en ekki ad bremsa all harkalega. 1 kani datt af baki beint ofan i drullusvad. Eg hlo ekki, nema bara inn i mer. I regnskoginum sa madur allskonar vidbjod eins og kongulaer, maura, snaka og 2 tegundir af eitrudum froskum, annar eldraudur og hinn graenkoflottur. Var otrulega skemmtilegt og skitugt ad fara i thessa ferd, er med regnskogaledju i harinu eftir atganginn. Buin ad sja bananaplantekru og smakka hratt kako.
Senn lidur ad heimferd.

Banana i Panama

Netid la nidri a ms Baldri i gaer.
I thessum toludu ordum er ms Baldur ad fikra sig i gegnum Panamaskurdinn. Ekkert gifurlega mikid plass verd eg ad segja. Var heilsad af svortum krabba (nefndi hann Sigga) thegar eg leit ut um kyraugad i morgun.
I nott akvad ms Baldur ad verda rafmagnslaus og vaggadi um hafflotin eins og kukur nema an gula bjorgunarvestisins.
Thad er skyjad eins og er, en her er thykkur skogur og graent gras.
Nadi i bornin a adfangadag. Thau mattu ekkert vera ad tvi ad tala vid modur sina og hofdu thad hvi greinilega nadugt.
Aetla ad hlamma mer aftast i skipid og borda morgunverd ut undi beru loft.

Adfangadagur 2006

Var undarlega surealiskur.
Stokk i land i Grand Cayman eda ollu heldur Gayman eins og eg vil meina. Steikjandi braekja thar og mer datt thad snjallraedi i hug ad fara ad snorkla til kaelingar af thvi bara. Hitti fyrir mjog sveittan mann i snorklbullunni. Sidar kom i ljos ad hann var skoskur og heitir Nick og eins og allir adrir her um slodir afskraemdi hann nafnid mitt. Hann henti i mig snorkl grimu og skipadi mer ad hraekja a glerid. Eg flaut um hafflotin eins og attavilltur kukur i gulu bjorgunarvesti og skodadi mig um. Sa fisk a staer vid sofa (nefndi hann Sigga), klosettpappirs snifsi sem sveif um og svo fullt af rusli a hafsbotninum sem mer var sagt ad vaeri skipsflak. Var tharna i rolegheitunum i flotkukaleik thegar eg skalladi einhvern kallgarm sem kom a ologlegum hrada a moti mer. Skalladi lika klett og var naestum buin ad falma i igulker. Svo forum vid gestgafinn og fengum okkur rjupur og hangikjet sidar um kveldid.
I dag erum vid lengst ut a ballarhafi og jolalogin glymja allt skip. Farin ut i solbad!

Jolin

Sonur minn er 3ja ara i dag og thad verdur ad segjast eins og er ad eg er half aum yfir tvi ad vera ekki hja honum.
Er annars i Grand Cayman i dag og aetla i land a eftir. Nadi ad svida a mer brjostaskoruna i gaer en tho ekkert alvarlega.
Her er nakvaemlega ekkert jolalegt og eg er i nakvaemlega engu jolaskapi. Var ad reyna ad hringja i afkvaemin en an arangurs.
Lifid er bara ljuft her um bord og eg er ad spa i ad taka thetta vedur med mer.
Gledileg jol allir saman og sjaumst a nyju ari.

Duggadugg

Maett um bord i ms Baldur. Her er nordaustan 35 m/s og -30 gradur. Vafra um skipid i kraftgalla med trefil.
Eignadist ofsa godan vin i Orlando. Hann heitir Curtis og er leigubilstjorinn sem keyrdi med mig fra Sanford til krakkmelluhotelsins (sem stod fyllilega undir nafni) i heilar 45 fokkin minutur.
Er enntha stillt a islenska timann og vaknadi klukkan 4 i morgun ad stadartima og hlustadi a hrotur muhahaha.
Djofull er thetta fatlad lyklabord. HEY EG SA VESTMANNAEYJAR RETT I THESSU!

Jössssss!

Þrumuveður á keflavíkurflugvelli og stormur. Yndislegt! Skyndilega finnst mér þessi ferð ekki vera neitt allt of góð hugmynd. Langar að sjálfsögðu að komast í loftið en er hinsvegar ekkert hrifin af því í svona veðri.
Jólin eftir 3 daga og þá á örverpið mitt líka afmæli. Jólaskapið ekki komið og ég efast stórlega um að það komi úr þessu. Ætla samt að halda jól með afkvæmunum á þrettándanum og elda þá annað hvort dýrindis lambalæri alið af Geirmundískum ám eða þá hangikjet alið af einhverjum öðrum ám.
Orðin verulega ferðastressuð og vona að vegabréfakallarnir í US and A verði mér góðir. Fólk búið að vera duglegt að segja mér tröllasögur af þeim múhaha. Fór allavega í hreinar nærur ef ég skildi þurfa að fara í svona strípalingaleit.
Sæunn komin að sækja mig! Adios, farin út á völl!!

Í dag

Eru 11 ár frá því að næst elsta barnið mitt leit dagsins ljós. Til hamingju með daginn Karen mín.
Í dag fékk ég kaffi hjá Önnu og nammi líka. Takk fyrir sopann Anna og ég kem svo til landsins aftur með pelsinn frá Þórði.
Á stefnumót við Steina á eftir og hlakka mikið til.
Fer út á völl í fyrramálið og þá hefst ævintýrið.

Bruuummmmmmmm

Jæja krakkar, þá er komið að því. Ferðalagið hefst á morgun og fljótlega mun ég njóta sólar, sælu og Þórðar. Tæplega 8 tíma flug framundan, eins gott að taka með sér lesefni. Símaskránna eða Biblíuna? Get ekki valið. Verð að sjálfsögðu í bloggsambandi á meðan ég stunda sjómennskuna.
Síðar!

Pakk

Er að leggja lokahönd á pökkunina. Eftir mikið þras samþykkti unglingurinn að lána mér ferðatöskuna sína svo ég þyrfti ekki að setja farangurinn í svartan ruslapoka. Ekki séns að sú taska fari fram hjá manni á töskubandinu því hún er í þessum lit. Krakkarnir deila með sér risa koffortinu. Vona að ég komi þessu öllu fyrir í rassatinum. Annars er rok og rigning hérna núna og líklega verður svellbunki yfir vegum í fyrramálið. Ekki beint skemmtilegasta færðin.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband