9.4.2007 | 20:48
Hvítlaukurinn
Hef veriđ nokkuđ dugleg viđ ađ snćđa hvítlauks eitthvađ um helgina og ţví er andadrátturinn eftir ţví. Ţví verđa ţeir sem vilja vera nálćgt mér ađ borđa hvítlauk sjálfir eđa setja klemmu á nefiđ. Sálfri finnst mér andadráttur hvítlauksćtu međ ţví skelfilegra sem hćgt er ađ anda ađ sér. Manni svíđur í augun svo ađ tárin byrja ađ leka, kúgast, grettir sig en reynir jafnframt ađ vera kurteis viđ hvítlauksćtuna međ ţví ađ gera ţetta allt inn í sér á óáberandi hátt. Ef ég vćri ekki hvítlauksćta sjálf ţá gćti mig grunađ ađ ég vćri ef til vill vampíra sem reyndar getur engan veginn stađist ţar sem ađ mér finnst bćđi blóđgrautur og blóđmör algjörlega óćtt.
Er einhver ţarna úti sem kann pottţétt ráđ viđ hvítlauksandfýlu?
Athugasemdir
Steinselja á ađ dú đe trikk
Sćunn (IP-tala skráđ) 9.4.2007 kl. 21:01
Já nema ég á ekki steinselju. Spurning um ađ skola skoltin upp úr steinolíu?
Sardinan, 9.4.2007 kl. 21:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.