Komin út úr skápnum

Já ég ákvað að koma út úr skápnum í dag. Hvað var ég að gera inn í skáp á annað borð gæti einhver hugsað? Jú ég þurfti að sækja þangað lítinn strák sem var búinn að troða sér lengst inn og HARÐ neitaði að koma út. Þannig að við Jóhann komum bæði út úr skápnum í dag. Næsta skref er að hringja í Gunnsa Kross og láta hann laga okkur aftur.
Vissuð þið að Linux stýrikerfið var fundið upp af finnskum tölvunörd? Ekki vissi ég það fyrr en núna í kvöld. Er að vinna powerpoint verkefni um Linux stýrikerfið og það er eins gott að vanda sig því það gildir 40% þeinkjúverrímödds!
Annars er þetta sorgardagur því kisarnir mínir hurfu á vit feðranna í dag eftir mikla leit að nýju heimili án árángurs


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband