7.11.2006 | 13:56
Táraflóð
Sit hér hágrátandi. Rose liggur upp á hurðinni en Jack liggur í köldum sjónum og er að missa takið. Nágranninn er sem sagt að spila Titanic lagið með Celine Dion á fullu blasti.
Er annars búin að væla út stefnumót þegar ég fer suður í desember. Planið er að ná að hitta loksins á Steina sem ég hef ekki séð síðan á síðustu öld. Tek að sjálfsögðu með kleinur.
Annars er þetta dagur hinna vondu skapa, í mjög víðri merkingu.
Er annars búin að væla út stefnumót þegar ég fer suður í desember. Planið er að ná að hitta loksins á Steina sem ég hef ekki séð síðan á síðustu öld. Tek að sjálfsögðu með kleinur.
Annars er þetta dagur hinna vondu skapa, í mjög víðri merkingu.
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning