Sumarið kom í dag

Og þá brunaði ég auðvitað í sund með afkvæmin.
Gengið var frá pappírum vegna sambúðaslita í dag og er ég þá orðin formlega einstæð móðir með fullt fullt af krökkum. Næsta skref er að sækja um þetta háskólanám og upp úr miðjum ágúst ætti ég að fá af eða á í sambandi við það. Er svo sem ekkert allt of bjartsýn. Svo þegar ég er búin að fá af eða á, þá verður næsta skref að skipuleggja flutninga til Costa del Akureyris. Verð að segja að ég er pínu kvíðin um hvað framtíðin ber í skauti þó að ég sé sátt við skilnaðinn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband