30.10.2006 | 15:14
Framandi tungumál
Hún Íris mín er svo klár stelpa að það er engu lagi líkt. Við erum núna búin að búa hér á Akureyri í um 2 mánuði og barnið er nú þegar farið að tala þessa fínu norðlensku. Það er ekki nokkur einasta spurning að sá sem sagði að börn væru fljóta að tileinka sér framandi tungumál hafði alveg rétt fyrir sér.
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning