5.9.2006 | 13:04
Alveg merkilegt!
Um leið og ég fer að leigja íbúðir sem eru á sölu þá seljast þær undir eins. Ég er sem sagt orðin heimilislaus þar sem íbúðin sem ég ætlaði að fara að leigja var bara að seljast NÚNA. Þá er best að fara að leita sér að annarri og vonandi næ ég nú íbúð sem er ekki á sölu.
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning