13.8.2006 | 21:00
Back to business
Er þessa dagana með tuskuna á lofti endalaust. Fólk virðist vera nokkuð áhugasamt um húsið okkar og hafa 3 aðilar skoðað núna þegar húsið er búið að vera rétt rúma viku á sölu. Því fyrr sem það selst því betra.
Er byrjuð að leita mér að húsnæði á Akureyri og vonast til að flytja í byrjun eða um miðjan september. Krakkarnir orðnir hrikalega spenntir og allir sáttir. Verð að fara að æfa mig í norðlenskunni svo að fólk skilji mig þarna í Eyjafirðinum.
Annars ofsalega lítið að segja að þessu sinni, nema jú ég lýsi frati í þetta svokallaða sumar!!!
Er byrjuð að leita mér að húsnæði á Akureyri og vonast til að flytja í byrjun eða um miðjan september. Krakkarnir orðnir hrikalega spenntir og allir sáttir. Verð að fara að æfa mig í norðlenskunni svo að fólk skilji mig þarna í Eyjafirðinum.
Annars ofsalega lítið að segja að þessu sinni, nema jú ég lýsi frati í þetta svokallaða sumar!!!
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning