29.6.2006 | 23:54
Drekktu betur
við Gerður skelltum okkur á kaffihús og tókum þátt í hinum bráðskemmtilega spurningarleik Drekktu betur. Náðum öðru sæti sem telur ekki neitt og veitti engin verðlaun, en vorum reyndar með bjórspurninguna rétta sem þýddi 2 öl í verðlaun eftir keppni. Skiptum öllurunum út fyrir kakó með rjóma því við erum svo miklar kakóbyttur. Ætlum pottþétt að mæta til keppni næsta fimmtudag og rúst'essu!
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning