19.9.2006 | 15:45
HVERJUM þykir sinn fugl fagur...
Og ég er engin undantekning og bara verð að sýna ykkur þessa mynd af 3 yngstu sem móðursystir mín tók í sumar af Írisi, Karen og Jóhanni.
Gvöðdómlega vel heppnuð eintök þó ég segi sjálf frá
Gvöðdómlega vel heppnuð eintök þó ég segi sjálf frá
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning