6.9.2006 | 12:48
Ekki heimilislaus lengur part II
Var að enda við að landa annarri íbúð og í þetta sinn er það langtímaleiga. Íbúðin er stærri og hentar því betur og svo er hún líka nær skólanum hjá stelpunum, nær leikskólanum hjá stubb og nær Palla bróður og hans liði.
Búslóðin er að skrölta hingað í þessum pikkuðu orðum og verður væntanlega komin seinni partinn.
Vonandi get ég flutt inn um helgina, ég höndla illa rótleysi.
Búslóðin er að skrölta hingað í þessum pikkuðu orðum og verður væntanlega komin seinni partinn.
Vonandi get ég flutt inn um helgina, ég höndla illa rótleysi.
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning