16.8.2006 | 19:42
Hraðpakk
Keyri burt úr Skutulsfirðinum 31. ágúst næstkomandi og er það farin og flutt. Það þýðir að það verður ansi mikið að gera á þessum bæ á næstu dögum. Bjóða sig einhverjir fram sem hafa ógurlega gaman að því að pakka? Er í smá stresskasti en það er bara fínt því það er svo megrandi.
Yfir og út.
Yfir og út.
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning