16.7.2006 | 21:39
Fráskilin að vestan
Og við það að flytja til Akureyrar. Við Júlíus höfum ákveðið að slíta samvistum og halda í sitt hvora áttina. Ég ætla að reyna að troða sjálfri mér í háskólanám og ef það gengur ekki upp þá fer ég bara að vinna við það sem gefst. Er ekki ósátt en að sjálfsögðu er þetta hundleiðinlegt og erfitt.
Kveðja Ég
Kveðja Ég
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning