19.8.2006 | 17:27
Skvett úr klaufum
Síðasta helgin mín þar sem ég verð stödd á Ísafirði núna og af því tilefni ætla ég að skvetta úr klaufum með henni Jónu minni. Mikið er nú skrítið að yfirgefa þennan bæ sem ég flutti í fyrir 18 árum síðan. Á eftir að sakna hans pínulítið, en það er líka kominn tími til að prófa eitthvað nýtt. Ætla að sötra hvítvín og sjá svo til hvað við gerum. ´
Þar til síðar.
Þar til síðar.
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning