Ætli haustið sé búið?

Tók þessa mynd út um svalahurðina hjá mér rétt fyrir klukkan 9 í morgun.

Svona er Akureyri í dag. Alltaf blíða.
Á eftir þegar ég fer upp í skóla þarf ég að grafa Rassatinn upp úr skafli á bílastæðinu. Sem betur fer var ég búin að kaupa mér öfluga sköfu svo að ég þarf ekki að brúka hárburstann lengur. Svei mér þá ef ég er ekki bara dottinn í jólaskap og er það ekki bara þjóðráð að skella sér í smákökubakstur?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband