Ómenningin

Er stödd í ómenningunni í afslöppunarferð. Og já ég ætla ekki einu sinni að fara á útsölur svo mikið á afslappið að vera. Hinsvegar neyðist ég til að kaupa mér sokka því að ég hafði ekki rænu á að pakka einu einasta pari. Eins gott að ég tók pollagallann með því hér er mígandi rigning og ég hugsa að ég geti gleymt sólböðum á Costa del Nauthólsvík.Hvað á ég svo að gera á meðan dvöl minni stendur?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og fjórum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband