22.9.2006 | 19:34
Ótrúlega sexy
sæhestur prýðir nú mallakútinn minn. Þegar ég fletti í gegnum tattú möppuna í leit að fiðrildi stökk á móti mér þessi sæhestur og gargaði "veldu mig". Fyrir löngu hafði ég einmitt ákveðið að fá mér sæhest, ég hafði haft sérstakt dálæti á þeim sem krakki. Hafði samt eitt löngum stundum við að leita að hinum eina rétta en sú leit hafði ekki borðið árangur fyrr en í kvöld. Ég er sem sagt ekki lengur hrein mey á tattú sviðinu og hafa meydómar af ýmsu tagi fokið að undanförnu ójá.
Hef ákveðið að blogg morgundagsins verði tileinkað brjóstum.
Hef ákveðið að blogg morgundagsins verði tileinkað brjóstum.
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning