9.9.2006 | 13:21
Jibbí skribbí
og bravó fyrir símanum. Tók nákvæmlega sólarhring fyrir þá að gera mig nettengda. Skundaði í rúmfatalagerinn eldsnemma á laugardagsmorgni og verslaði mér hágæða og massíft tölvuborð úr filmulagðri spónaplötu á 4990 krónu. Kvarta ekki á meðan 19" tölvuskjárhlunkurinn helst uppi og svo tekur það líka lítið pláss.
Svaf annars vel í nótt þrátt fyrir að vera umkringd pappakössum og dagblaðatæting.
Svaf annars vel í nótt þrátt fyrir að vera umkringd pappakössum og dagblaðatæting.
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning