6.1.2007 | 14:28
Þrettándinn
Hér mallaði hangikjet í potti í gær. Bíður þess að ég útbúi meðlætið og að það verði étið um kl 19 í kvöld. Get varla beðið eftir því að ráðast á rúlluna. Loksins komu jólin.
Annars er spáð 32 stiga frosti hér á AK á þriðjudag. Smá munur á hitastiginu frá því í vikunni áður.
Hver vill koma og festa upp gardínustangir fyrir mig? Nenni því ómögulega sjálf og er farið að langa að hafa aðeins heimilislegra hér.
Var að horfa á skaupið og það var nú ekki alslæmt. Aðeins súrara en venjulega og orkuveitulagið var fínt. Vorkenndi samt skrattanum, helv Bubbi að stela öllum afmælisgestunum.
Annars er spáð 32 stiga frosti hér á AK á þriðjudag. Smá munur á hitastiginu frá því í vikunni áður.
Hver vill koma og festa upp gardínustangir fyrir mig? Nenni því ómögulega sjálf og er farið að langa að hafa aðeins heimilislegra hér.
Var að horfa á skaupið og það var nú ekki alslæmt. Aðeins súrara en venjulega og orkuveitulagið var fínt. Vorkenndi samt skrattanum, helv Bubbi að stela öllum afmælisgestunum.
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning