9.1.2007 | 13:10
Frunsa III
Ég held ég sé flutt á Frunsureyri ekki Akureyri. Síðan ég flutti hingað hafa heimsótt mína efri vör hvorki meira né minna en 3 frunsur. Það er meira en ég hafði fengið 10 árum fyrir flutning. Sem betur fer er ég vel vopnuð frunsubana í þetta sinn.
Skólinn byrjaði formlega í dag og þá þarf maður að fara að punga út fyrir fokdýrum bókum. Kúrsar annarinnar eru markaðsfræði, rekstrarhagfræði, rekstrarstjórnum, tölfræði og ársreikningar. Er alvarlega að spá í að svissa yfir í markaðssérsvið af fjármálasérsviði. Þarf að skoða þetta betur þó.
Ekki stigið inn í ræktina í 2 mánuði en nú dugar ekkert droll lengur. Hef safnað á mig 3-4 mjög svo óvelkomnum kílóum eftir flutning til Frunsureyrar og þau skulu fá að fjúka. Gulrót og vatn og 4 klukkutímar á hlaupabrettinu daglega. Einhver memm?
Skólinn byrjaði formlega í dag og þá þarf maður að fara að punga út fyrir fokdýrum bókum. Kúrsar annarinnar eru markaðsfræði, rekstrarhagfræði, rekstrarstjórnum, tölfræði og ársreikningar. Er alvarlega að spá í að svissa yfir í markaðssérsvið af fjármálasérsviði. Þarf að skoða þetta betur þó.
Ekki stigið inn í ræktina í 2 mánuði en nú dugar ekkert droll lengur. Hef safnað á mig 3-4 mjög svo óvelkomnum kílóum eftir flutning til Frunsureyrar og þau skulu fá að fjúka. Gulrót og vatn og 4 klukkutímar á hlaupabrettinu daglega. Einhver memm?
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning