Aðgerðir Kompás

gegn barnaperrum Íslands eru mjög umdeildar í þjóðfélaginu. Í þættinum í kvöld kom fram að í kjölfar þáttanna væru foreldrar að leita sér upplýsinga um þessi mál. Það verður að teljast gott mál. Þessir þættir hafa vakið foreldra til umhugsunar um hversu netið er hættulegur staður fyrir ungana okkar. Jafnvel þó að ýmis samtök hafi reynt að fræða landann eftir bestu getu þá er það ekki nærri eins árángursríkt. Því klappa ég og tek ofan fyrir Kompás. Það eru óhugnanlega margir menn sem eru tilbúnir að veiða sér lambakjet í soðið, meira en maður gerði sér grein fyrir. Ég er sorgmædd.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og sautján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband