21.10.2006 | 09:23
Ákvörðun hefur verið tekin
Ætla að yfirgefa land og þjóð yfir jól og áramót og halda á suðrænar slóðir.
Þarf bara að pakka niður hangikjeti, malti, appelsíni, nóa konfekti og uppstúf og taka þannig jólin með mér. Má víst ekki taka skötu með því þá verð ég látin ganga plankann. Það er svo sem í lagi þar sem ég hef hingað til ekki verið að borða skötu á Þorlák hvort sem er.
Grobba mig betur síðar.
Viðbótarblogg úr heimilislífinu.
Jóhann stendur fyrir framan sjónvarpið og horfir á erlenda barnaefnisstöð.
Sætur hvolpur birtist á skjánum og mjúkleg konu rödd segir "puppy"
Jóhann endurtekur "hundur"
Sæti hvolpurinn birtist aftur og þulur endurtekur "puppy"
Jóhann mjög svo pirraður "NEI!!! Hetta er HUNDUR!!"
Þarf bara að pakka niður hangikjeti, malti, appelsíni, nóa konfekti og uppstúf og taka þannig jólin með mér. Má víst ekki taka skötu með því þá verð ég látin ganga plankann. Það er svo sem í lagi þar sem ég hef hingað til ekki verið að borða skötu á Þorlák hvort sem er.
Grobba mig betur síðar.
Viðbótarblogg úr heimilislífinu.
Jóhann stendur fyrir framan sjónvarpið og horfir á erlenda barnaefnisstöð.
Sætur hvolpur birtist á skjánum og mjúkleg konu rödd segir "puppy"
Jóhann endurtekur "hundur"
Sæti hvolpurinn birtist aftur og þulur endurtekur "puppy"
Jóhann mjög svo pirraður "NEI!!! Hetta er HUNDUR!!"
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning