30.7.2006 | 15:03
Pet dítektiv
Bara allt að gerast. Búin að fá 3 vikna vinnu í gæludýrabúð ísfirðinga, er að fara að senda af stað umsókn í háskólafjarnám á þriðjudaginn, líklega búin að kaupa mér bíl, þarf bara að finna út hvernig ég borga fyrir hann, var að raka á mér lappirnar, ég og Gerður ætlum að rústa drekktu betur á fimmtudaginn og síðast en ekki síst þá er ég að fara heim aftur á morgun. Hver segir svo að það gerist aldrei neitt í mínu lífi.Mér líður bara alveg ágætlega.
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning