27.8.2006 | 19:47
Útkeyrð
Og komin heim til mín, eða réttara sagt komin í húsið sem verður heimili mitt í 3-4 daga í viðbót. Næstu dagar fara í útréttingar og vesen. Búin að fá skólapláss fyrir dætur mínar á Akureyri og svo byrjar Jóhann í leikskólanum Sunnubóli 7. sept. Er ekki viss um hvað snýr upp eða niður og er pínulítið kvíðin yfir þessu öllu.
Stalkerinn minn er búin að komast að því að ég er að flytja á hennar svæði. Vakti mig með yndislegu símtali klukkan 00:35 á aðfararnótt laugardags með sínum venjulegum svívirðingum sem hafa á mér dunið síðustu 5 árin. Ætla ekki að láta þessa konu buga mig, held bara áfram að safna svívirðingum í fínu fínu möppuna niður á löggustöð. Æ vill sörvæv.
Stalkerinn minn er búin að komast að því að ég er að flytja á hennar svæði. Vakti mig með yndislegu símtali klukkan 00:35 á aðfararnótt laugardags með sínum venjulegum svívirðingum sem hafa á mér dunið síðustu 5 árin. Ætla ekki að láta þessa konu buga mig, held bara áfram að safna svívirðingum í fínu fínu möppuna niður á löggustöð. Æ vill sörvæv.
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning