Ein ég sit og sauma

Æðislegt veður í dag og ég er ofsalega einmanna. Sit hér ein og er búin að malla nóg í sólinni í dag. Unglingurinn einhverstaðar á flandri. Mikið er nú skrítið að vera svona alein með sjálfri sér þegar maður er vanur að hafa fjögur spræk afkvæmi í kringum sig alla daga og alltaf.
Er í gífurlegri sjálfsvorkunn þar sem allir eru að gera eitthvað annað og nenna ekki að tala við mig búhú! Meira að segja kettirnir eru einhverstaðar í burtu búhú! Ég er alveg aaaaalein búhúhúhú!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband