4.9.2006 | 16:21
Halló Akureyri
Mætt á svæðið nú þarf búslóðin bara að koma sér hingað. Búin að redda mér heimasíma og interneti, vantar bara tölvuna og símtækið. Búin að keyra eitthvað um 2000 km á síðustu 2 vikum og er búin að fá nóg af keyrslu út næsta árið.
Annars er hér blíða eins og alltaf á Akureyri.
Annars er hér blíða eins og alltaf á Akureyri.
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning