19.5.2006 | 22:37
Horfast í augu grámyglur tvær
Núna búa hér kettirnir Kári og Fóa, gárinn Bíbí og fiskarnir Brandur, Randver, Raggi, Snúlla, Gulla og Stella og svo má ekki gleyma kuðungs sniglunum Kobba og Kugg. Og að sjálfsögðu þeim fjölmörgu kóngulóm sem hafa lögheimili hér líka.
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning