Note to self

aldrei ađ gefa 2 ára pjakki tyggjó aftur!
Keypti ţetta fína tyggjó, sérstaklega tannvćnt og ćtlađ börnum í Bónus í dag. Gaf einkasyninum 1/2 stykki og spáđi svo ekki meira í ţví.
Svo lágum viđ mćđgin upp í sófa og vorum ađ hafa ţađ afskaplega notalegt. Dengsi er ađ dúllast í hárinu á mér og svona og öllum líđur svaka vel. Allt í einu byrjar örverpiđ ađ toga í háriđ á mér og góla "dyggó!", ég ţreyfa á hárinu og finn ţar ţessa pínulitlu tyggjóslummu svo vel klístrađa inn í háriđ á mér, ađ ţađ verđur ađ teljast sérstakur hćfileiki hjá barninu ađ hafa tekist ţetta.
Og hér er ég 33 ára gömul međ tyggjó fast í hárinu í fyrsta sinn frá ţví ađ ég var 6 ára. Og hér er 2 ára strumpur mjög svo sár yfir ţví ađ "dyggó" sé glatađ og verđi ekki tuggiđ aftur.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fimm og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband