06.06.06

Í dag á Bubbi afmæli og verður 50 ára.
Í dag byrjaði dóttir mín í unglingavinnunni.
Í dag flutti systir mín til Sverige og skildi okkur hin eftir með tár á kinn.
Í dag er ég rúmliggjandi með hausinn fullan af kvefi.
Í dag var ég að henda 50 kg af afgöngum úr veislunni.
Í dag er líka heimsendir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband