16.4.2006 | 12:48
Gleđilega páska
"Heimskur er jafnan höfuđstór" er málsháttur sem hefđi hugsanlega geta
veriđ í egginu mínu. Í stađinn fékk ég "sér eignar smali fé ţó engan
eigi sauđinn".
Byrjađi daginn á ţví ađ fá mér súkkulađi í morgunmat og ţví nćst fékk
ég mér súkkulađi í hádegismat. Í kaffitímanum fć ég mér ef til vill
súkkulađi međ nýbakađa brauđinu mínu. Í kvöldmat verđur svo svínalund
fyllt međ sveppum, rauđu pestói og rjómaosti ásamt unađslegu međlćti og
rjómasósu međ hvítvínskeim. Ostakaka verđur í eftirrétt og hugsanlega
smá súkkulađi líka.
*rop*
Ég
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning