Góðir hálsar

Á morgun klukkan 14:00 mun dóttir mín verða fullorðin, eða svo segja þeir. Ferming á morgun og ég er á kafi í eldamennsku og bakstri. Ættingjar farnir að detta inn í hús einn af öðrum og allir leggja hönd á plóg. Hvernig stendur á því að ég, aðeins 23 ára gömul eigi barn sem er að fara að fermast?!? Ég bara skiliddiggi.
Eníhú, þýðir ekkert droll! Elda meira og baka meira. Ohh ég vildi ég væri mjólurkýr, rjómi er svo dýr!
Svo átti betri helmingurinn afmæli í gær en vegna anna gat ég ekki sinnt honum sem skildi, svo að í dag ætla ég að fara með hann út að borða oggu ponsu og kannski gefa honum smá pakka.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og sex?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband