Það fjölgar í heimili

Skötuhjúin Kári og Fóa Feikirófa eru að fara að flytja til okkar í dag. Þau eru algjör krútt og hafa verið vinir í 8 ár. Kári er af Balinese kyni og þó að þetta sé ekki hann hér á myndinni þá kynið svona

Hún Fóa vinkona hans er Oriental Bicolor kisi og er afskaplega virðuleg. Á ekki heldur mynd af henni en svona lítur kynið út.

Kjút ekki satt?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband