13.5.2006 | 23:42
Merkileg uppgötvun
Í þau rúmu 33 ár sem ég hef lifað, þá hef ég alltaf haldið að eitt af fínni orðunum yfir rass væri þjóðhnappur. Bara núna í vikunni komst ég að því að rassinn er svo langt frá því að vera þjóðlegur. Þjóhnappur skal það vera heillinn. Held ég haldi mig bara við rass.
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning