27.5.2006 | 13:46
X - ?
Gleðilegt sumar.
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2006 | 12:46
Vorið er komið, Part II
Ætla að skella mér í kosningakaffi á morgun eftir að ég hef þrammað inn í kjörklefann og gæða mér svo á hnallþórum hjá framboðslistunum. Maður hefur ekki undan því þessa dagana að moka í ruslatunnuna áróðursbæklingum, eyða sms skilaboðum, og afþakka stefnurskrár fróðleik við útidyrahurðina. En sem komið er hefur engin hringt í mig en ég bíð spennt eftir því að segja "já nei ég kýs ykkur ekki" ef svo verður. Sem betur fer þá fær maður þó eitthvað gott að borða á kjördag, því annars myndi maður aldrei sætta sig við þetta áreyti.
Mér leiðast kosningar.
Ég
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2006 | 20:31
Myndataka
Ohh ég hata að standa fyrir framan myndavél og var með hálffrosið grettubros á þeim flestum. Uggh hata að brosa líka, það bara fer mér ekki að brosa. Fýluvör er flottust hvort sem er.
Eníhú þá er allt komið í flug gír enda ferming eftir 12 daga. Var t.d. að föndra marsipanrósir í gærkvöldi og ég get sagt ykkur lesendur góðir að þið hefðuð ekki viljað vera nálægt mér þá. Þegar hlutirnar ganga ekki upp eins og til var ætlast þá fýkur smá í mig og ég verð oggu ponsu pirruð. Tókst samt að tjasla saman 5 rósum í um 13 tilraunum.
Kveðjur úr sumarblíðunni
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2006 | 13:35
Ví ar ðe víners
Finnar komu sáu og sigruðu og ég gaf Litháum sko stig bara af því að það var púað á þá. Dóna dóna dóna fólk.
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2006 | 22:37
Horfast í augu grámyglur tvær
Núna búa hér kettirnir Kári og Fóa, gárinn Bíbí og fiskarnir Brandur, Randver, Raggi, Snúlla, Gulla og Stella og svo má ekki gleyma kuðungs sniglunum Kobba og Kugg. Og að sjálfsögðu þeim fjölmörgu kóngulóm sem hafa lögheimili hér líka.
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2006 | 13:34
Það fjölgar í heimili
Skötuhjúin Kári og Fóa Feikirófa eru að fara að flytja til okkar í dag. Þau eru algjör krútt og hafa verið vinir í 8 ár. Kári er af Balinese kyni og þó að þetta sé ekki hann hér á myndinni þá kynið svona
Hún Fóa vinkona hans er Oriental Bicolor kisi og er afskaplega virðuleg. Á ekki heldur mynd af henni en svona lítur kynið út.
Kjút ekki satt?
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.5.2006 | 22:28
Erfitt líf
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2006 | 21:49
Ekki neitt
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2006 | 23:42
Merkileg uppgötvun
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2006 | 11:08
Karlmennska
Breytt 5.4.2007 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)